Landsmót UMFÍ 50+ verður haldið í Vík í Mýrdal helgina 7. – 9. júní í sumar. Keppt verður í fjölmörgum greinum þessa helgi þar sem gleði mun skína úr hverju andliti. Búast má við fjölmörgum keppendum og gestum þessa helgi því er mikilvægt að panta gistingu sem fyrst.

Hér að neðan má sjá þá gistimöguleika sem eru í Vík og nágrenni.

Tjaldsvæðið Vík (Í Vík)
Tjaldsvæðið í Vík er á besta stað í Vík og þar er að finna flesta þá þjónustu sem ferðalanga getur vantað auk þess sem allir helstu staðir og verslanir í Vík eru í auðveldri göngufjarlægð.
Tjaldsvæðið Vík
Austurvegi
Sími: 487 1345
GPS: 63° 25,167’N
18° 59,710’W

Hótel Edda Vík (Í Vík)
Hótel Edda Vík er í Vík með 32 herbergi auk 10 herbergja í smáhýsum. Veitingastaður er á hótelinu og örstutt í golfvöllinn og gönguleiðir.
Hótel Edda Vík
Klettsvegi 1-5
870 Vík
Sími: 4444840
GPS: 63° 25,155’N
19° 0,062’W
Email: 
vik@hoteledda.is
Vefsíða: 
http://www.hoteledda.is/hotels/hotel-edda-vik

Hótel Lundi (Í Vík)
Hótel Lundi er staðsett í Vík og býður upp á gistingu í 22 herbergjum. 12 þeirra eru í nýrri viðbyggingu, nútímaleg og þægileg. Veitingastaður er á Hótel Lunda og þar er opið allt árið.
Hótel Lundi
Víkurvegi 26
870 Vík
Sími: 4871212
GPS: 63° 25,065’N
19° 0,818’W
Email: 
hotellundi@islandia.is
Vefsíða: 
www.hotelpuffin.is

Like Vík (Í Vík)
Likevík er á suðurvíkurvegi 8a í Vík. Heimagisting þar sem boðið er uppá morgunmat, uppábúin rúm og sameiginlegt baðherbergi.
LikeVík
870 Vík
Sími: 5518668
GPS: 63° 25,316‘N
19° 0,438‘W
Email: 
likevik@simnet.is

Gistiheimillið Ársalir (Í Vík)
Gistiheimilið Ársalir var áður bústaður sýslumanns Skaftfellinga. Ársalir bjóða bæði upp á gistingu í uppbúnum rúmum og svefnpokapláss og eru með 6 tveggja manna herbergi og 14 svefnpokapláss. Morgunverðarhlaðborð er í boði.
Gistiheimilið Ársalir
870 Vík
Austurvegur 7
Sími: 4871400
Email: 
kolbrun@vik.is

Norður Vík (Í Vík)
Farfuglaheimilið í Norður-Vík hefur allt það sem farfuglaheimili bjóða uppá og meira til. Fjölskylduherbergi, uppbúin rúm, svefnpokapláss, dorm herbergi, rúmföt til leigu, aðstöðu í eldhúsi, hjólaleigu og frítt internet.
870 Vík
Tel. 4871106/8672389
GPS: 63° 25,399’N
19° 0,551’W
Email: 
vik@hostel.is
Vefsíða: http://www.hostel.is/Hostels/Vik/

Heimagisting Eriku (Í Vík)
Heimagisting Eriku býður upp á notalegt herbergi með góðu útsýni. Hægt er að fá það uppábúið eða vera í svefnpoka. Boðið er upp á morgunmat og það er opið allt árið.
Heimagisting Eriku
870 Vík
Sigtún 5
Sími: 4871117
GSM: 6935891
GPS: 63° 25,308‘N
19°0,329‘W
Email: 
erika@erika.is
Vefsíða: www.erika.is

Hótel Höfðabrekka (6 km frá Vík)
Hótel Höfðabrekka er sveitahótel með 62 herbergjum, hvert með baðherbergi og sjónvarpi og fríu þráðlausu neti. Stór og góður veitingastaður og úrval af afþreyingu í nágrenninu m.a. stangveiði.
Hótel Höfðabrekka
Höfðabrekka
871 Vík
Sími: 4871208
GPS: 63° 25,612’N
18° 54,313’W
Email: 
hotel@hofdabrekka.is
Vefsíða: 
www.hofdabrekka.is

Ferðaþjónusta bænda Giljum (7 km frá Vík)
Nýlega uppgert gistiheimili með 3 tveggja manna herbergjum og 1 eins manns og sameiginlegri aðstöðu.
Giljur Gesthouse
871 Vík
Sími: 4871369
GPS: 63° 27,354‘ N
19° 2,992‘ W
Email: 
olisteini@simnet.is
Vefsíða: http://www.sveit.is/FarmDetails/634/giljur-in-vik-area

Gistiheimilið Reynir (9 km frá Vík
Á Gistiheimilinu Reyni er boðið upp á uppábúin rúm og síðan er sameiginleg aðstaða þar sem er sturta og eldunaraðstaða.
Gistiheimilið Reynir
871 Vík
Sími: 4871434
GPS: 63° 25,483‘ N
19° 2,992‘W
Email: 
gistiheimilidreynir@gmail.com
Vefsíða: www.reyni.is

Hótel Dyrhólaey (10 km frá Vík)
Hótel Dyrhólaey er sveitahótel í Mýrdal með gott útsýni. 68 herbergi með baðherbergi og veitingastaður. Frítt internet.
Hótel Dyrhólaey
Brekkum
Sími: 4871333
GPS: 63° 26,896’N
19° 8,543’W
Email: 
dyrholaey@islandia.is
Vefsíða: www.dyrholaey.is

Gistihúsin Görðum (11 km frá Vík)
Í hverju smáhýsuanna þriggja á Görðum er gistiplás fyrir fjóra, baðherbergi með sturtu og eldunaraðstaða. Örstutt í hinu víðfrægu Reynisfjöru með útsýni til Dyrhólaeyjar.
Garðar
871 Vík
Sími: 4871260
GPS: 63° 26.896‘N
19° 2,737‘W
Email: 
elsaragnars@simnet.is
Vefsíða: http://reynisfjara-guesthouses.com/is

Volcano Hotel (12 km frá Vík)
Volcano Hotel er í lítið sveitahótel við Þjóveg 1 í Mýrdal. Hótelið er gamall skóli sem var breytt í hótel árið 2011. 7 herbergi alls og þar af 4 fjölskylduherbergi og öll með baðherbergi, sjónvarpi og þráðlausu interneti.
Volcano Hotel
Ketilsstaðaskóla
871 Vík
Sími: 486 1200
868 3642
GPS: 63° 26,205’N
19° 9,817’W
Email: 
info@volcanohotel.is
Vefsíða: 
www.volcanohotel.is

Grand Gesthouse Garðakot (14 km frá Vík)
Virkilega flott og skemmtilegt gistiheimili í Garðakoti í Dyrhólahverfi. Boðið er uppá uppábúin rúm með morgunmat, hvort sem er með sameiginlegu salerni eða sér.
Grand Gesthouse Garðakot
Garðakoti
871 Vík
Sími: 8942877
GPS: 63° 25,120‘N
19° 10,146‘W
Email: 
gardakot@gmail.com
Vefsíða: www.ggg.is

Ferðaþjónust bænda á Mið-Hvoli (16 km frá Vík)
Tvö smáhýsi með með svefnplássi fyrir 5 og allri aðstöðu. Stutt í fjöruna og gönguleiðir á svæðinu. Hestaleiga er á Mið-Hvoli og er boðið upp á ferðir sem henta jafnt vönum sem byrjendum.
Mið Hvoll
871 Vík
Sími: 8633238
GPS: 63° 25,782‘N
19° 13,951‘W
Email: 
mid.hvoll@gmail.com
Vefsíða: www.hvoll.com

Ferðaþjónusta bænda Steig (17 km frá Vík)
Á Steig eru 12 herbergi með sér baðherbergi og 6 með sameiginlegu baði. Í boði er svefnpokapláss og í húsinu er góð eldunaraðstaða og setustofa fyrir gesti með sjónvarpi.
Steig Farmholidays
871 Vík
Sími: 4871324
GPS: 63° 27,301‘N
19° 10,773‘W
Email: 
steig@islandia.is
Vefsíða:

Ferðaþjónusta bænda Vestri Pétursey 2 (20 km frá Vík)
Smáhýsi við rætur Péturseyjar í Mýrdal. Rúmgott smáhýsi fyrir 4 og stutt í gönguleiðir og aðra afþreyingu.
Vestri Pétursey 2
871 Vík
Sími: 893-9907
GPS: 63° 27,672‘N
19° 16,171‘W
Email: 
petursey@isl.is
Vefsíða: http://www.sveit.is/FarmDetails/647/vestri-petursey-ii-i-myrdal

Ferðaþjónusta bænda Völlum (20 km frá Vík)
Gistiheimili með 3 tveggja manna herbergji og 2 þriggja manna, öll með sér baðherbergi og einnig 4 tveggja manna herbergi með sameiginlegu baðherbergi.
Tvö smáhýsi með svefnplássi fyrir 5 manns, eldhúsi og stofu.
Veitingastaður með morgunverðarhlaðborði, veitingum allan daginn og kvöldverði.
Vellir Farmholidays
871 Vík
Sími: 4871312
GPS: 63° 27,354‘N
19° 15,791‘W
Email: 
f-vellir@islandia.is
Vefsíða:

Ferðaþjónusta bænda Eystri Sólheimum (22 km frá Vík)
Gisting í fjórum 2ja manna herbergjum og svefnpokapláss fyrir 7 manns. Morgunverður og eldunaraðstaða. Kvöldverður ef óskað er.
Eystri Sólheimar Farmholidays
871 Vík
Sími: 4871316
GPS: 63°29,471‘N
19°16,946‘W
Email: 
eystrisolheimar@aol.com
Vefsíða:

Ferðaþjónusta bænda Sólheimahjáleigu (24 km frá Vík)
Herbergi með sér- eða sameiginlegu baðherbergi. Merktar gönguleiðir á svæðinu og nálægt við búskapinn.
Sólheimahjáleiga Farmholidays
871 Vík
Sími: 4871320
GPS: 63°29,401‘N
19°19,210‘W
Email: 
booking@solheimahjaleiga.is
Vefsíða: 
www.solheimahjaleiga.is

Tjaldsvæðið Þakgili (22 km frá Vík)
Tjaldsvæðið Þakgili er staðsett á Höfðabrekkuafrétti 14 km frá þjóðvegi 1 en vegurinn þangað er fær öllum bílum. Í Þakgili er stórt og flott tjaldsvæði ásamt 7 smáhýsum sem rúma fjóra hvern. Í smáhýsunum er eldhúskrókur. Sturta er á staðnum og eldunaraðstaða er í náttúrulegum, mjög rúmgóðum helli þar sem eru grill og borð.
Tjaldsvæðið Þakgili
Höfðabrekkuafréttur
GSM: 893 4889
GPS: 63° 31,818’N
18° 53,298’W
Email: 
helga@thakgil.is
Vefsíða: www.thakgil.is